Hverjir eru að nota þetta forrit að jafnaði?

Ísland

Moderator: MapSir

Re: Hverjir eru að nota þetta forrit að jafnaði?

Postby Ruddar » Wed Jan 02, 2013 9:02 am

Gleðilegt nýtt ár.

Ég nota þetta í hverri viku, aðeins í akstri en ekki uppfærslu á kortinu á netinu og er sjaldan hér á spjallinu, gæti breyst eftir að það er komið sér Íslenskt spjall ;)

Stigataflan er ekki há og þarf því ekki mörg stig til að verða Royalty hér á landinu.

3 efstu í dag eru:

Ruddar = 127,854
frankm78 = 97,230
c-ricky = 22,605
Ruddar
 
Posts: 1
Joined: Sun Oct 09, 2011 9:49 am
Has thanked: 0 time
Been thanked: 0 time

Hverjir eru að nota þetta forrit að jafnaði?

Postby Mitnick » Fri Nov 30, 2012 1:26 pm

Eru margir að nota þetta forrit á Íslandi og hversu virkir eru notendur?

Hvernig er stigataflan fyrir landið?
Mitnick
 
Posts: 53
Joined: Wed Jun 22, 2011 7:45 am
Has thanked: 0 time
Been thanked: 4 times

Previous

Return to Iceland

Who is online

Users browsing this forum: No registered users