Here you can add any suggestion, modification, to local editing rules could help to improve the Local Map

Post Reply

Velkomin á íslenska spjallið

Post by Mitnick
Vona að það verði eitthvað um að vera hér á spjallinu.

Ekki hika við að koma með spurningar.
Mitnick
Posts: 53
Been thanked: 4 times

POSTER_ID:2370941

1

Send a message
Area Manager:
Norge = Tønsberg, Nøtterøy, Kirkenær og Namnå
Island = Reykjavíkursvæðið, Mosó, Akranes, Þorlákshöfn, Hveragerði, Selfoss, Akureyri, Dalvík, Ólafsfjörður og Ísafjörður

https://www.waze.com/wiki/images/5/5a/W ... M_only.png

Post by hoskarsson
Góðan daginn

Ég var að bæta við Lokastíg, Fjólugötu og Smáragötu í 101. Þarf ekki einhver annar að samþykkja breytingarnar? Ég lagaði líka nokkur gatnamót sem voru í ólagi.
Kveðja,
Halli
hoskarsson
Posts: 1
Send a message

Post by Mitnick
Er enginn áhugi á því að hefja umræður á þessu spjalli.

Eru einhverjir íslendingar sem koma hingað inn og eru virkir í að nota forritið?
Mitnick
Posts: 53
Been thanked: 4 times
Send a message
Area Manager:
Norge = Tønsberg, Nøtterøy, Kirkenær og Namnå
Island = Reykjavíkursvæðið, Mosó, Akranes, Þorlákshöfn, Hveragerði, Selfoss, Akureyri, Dalvík, Ólafsfjörður og Ísafjörður

https://www.waze.com/wiki/images/5/5a/W ... M_only.png

Post by Mitnick
Rétt er það, hef sjálfur verið að byggja upp götukerfi Reykjavíkur, Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar undanfarna mánuði í frítíma.

Málið með götuheiti er að kortið uppfærist ekki alveg nógu oft og koma því breytingar ekki alltaf fram á GPS forritinu fyrr en eftir nokkrar vikur í sumum tilfellum.

Götunúmer er ekki hægt að bæta við á netinu með nýja breytiforritinu og ekki víst að það komi, var hægt að því gamla og fer ég sennilega í það þegar ég er búinn að leggja flestar götur á höfuðborgarsvæðinu að mestu.

Svo væri líka fínt að fólk sem noti þetta forrit væri duglegra við að valta (pave) nýja vegi sjálf þar sem ekki alltaf sést í bakgrunn hvar og hvernig vegirnir liggja, en Waze notast við Bing kort og ekki Google.

Því fleiri sem nota forritið því betra verður það, enda notendur sem byggja það upp.

Maður þarf líka að vera með kveikt á netinu í símanum til að forritið virki sem best, hægt er að vara við hraðamælingum, hlutum í vegkanti, umferðarteppu og margt fleira.

Sé það á stigalistanum á landinu að það eru ekki margir sem eru virkir notendur, er að vísu ekki sjálfur á þessum lista það sem ég bý ekki á landinu.
Mitnick
Posts: 53
Been thanked: 4 times
Send a message
Area Manager:
Norge = Tønsberg, Nøtterøy, Kirkenær og Namnå
Island = Reykjavíkursvæðið, Mosó, Akranes, Þorlákshöfn, Hveragerði, Selfoss, Akureyri, Dalvík, Ólafsfjörður og Ísafjörður

https://www.waze.com/wiki/images/5/5a/W ... M_only.png

Post by Mitnick
Sæll og takk fyrir vegavinnuna, nei það þarf ekki að samþykkja þær breytingar sem þú gerir, við erum jú að gera þetta fyrir okkur sem nota þetta forrit og því fleiri sem nota þetta því betra verður það ;)

Um að gera að prufa sig áfram í vegavinnu og spurja ef það er eitthvað sem vefst fyrir fólki.
Mitnick
Posts: 53
Been thanked: 4 times
Send a message
Area Manager:
Norge = Tønsberg, Nøtterøy, Kirkenær og Namnå
Island = Reykjavíkursvæðið, Mosó, Akranes, Þorlákshöfn, Hveragerði, Selfoss, Akureyri, Dalvík, Ólafsfjörður og Ísafjörður

https://www.waze.com/wiki/images/5/5a/W ... M_only.png

Post by olikristinn
Hó, er að skoða, skil enn fátt :)
olikristinn
Posts: 1
Send a message

Post by tbk0
Hi, I'm Giorgio from Italy and I'm the only editor active in Iceland. I think you are able to read and write English without problem, because it's impossible for me to understand Icelandic.
You can find a few info about Waze on the website: Waze

The big advantage of Waze is the interactivity, it's free and the owner is Google. I know, in Iceland there isn't the traffic problem, but Waze is the only routing system with seasonal closures. On Waze there are all the public roads perfectly tracked including Froads. There are many cities with also house numbers, the biggest is Akureyri, in Reykjavik is completed only Hafnarfjörður from a local user: bergtor05

If you have time to help on the improving of Iceland's map I can support you, if you need help or you have other questions ask me without problem.
You can find me also on the chat of the editor: Waze Editor
tbk0
Area Manager
Area Manager
Posts: 156
Been thanked: 36 times
Send a message
Iceland

Post by thorcurtis
Jú, ég hef verið að reyna að nota Waze - hugmyndin er góð en það virðast fáir nota þetta hér. Eða hvað?

Ég kann líklega ekki nógu vel á Waze, en mér hefur ekki tekist að finna leið til að leita að heimilisfangi - bara þekkta staði í gegnum foursquare. Götunafn og númer hefur hins vegar litlu skilað, sem er leitt.

Það væri óneitanlega skemmtilegt ef hægt væri að tengja þetta við t.d. ja.is...
thorcurtis
Posts: 1
Send a message